17.12.2020 | 18:42
Mótefni fyrir kjósendur
Nú er mikið um það rætt hvort landsmenn eiga að fá mótefni við covid. En sumir hafa meiri áhyggjur af þeim skaða sem þjóðin verður fyrir þegar kjósendur kjósa snarvitlaust ár eftir ár. Afleiðingarnar af því eru til lengri tíma litið mun alvarlegri en þessi áhrif sem af þessari chín-versku frankeinstein veiru hlaust. Nýlega kom fram lyf í u.s.a (aðeins of seint)sem verðugt væri að flytja inn fyrir næstu kosningar, og vonandi samþykkir hið háverðuga alþingi að þetta undralyf verði til í sem flestum apótekum landsins stax í febrúar eða mars.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.